HUNDABANNI AFLÉTT FYRIR 34 ÁRUM

    Elín Dögg Baldvinsdóttir hefur áhuga á fjölmiðlun og stundar hana með sínu lagi í Pétursbúð á Ránargötu þar sem hún vinnur í verslun foreldra sinna.

    Á hverjum degi ritar hún frétt dagsins á töflu við mjólkurkælinn og viðskiptavinir sjá þar  eitthvað forvitnilegt í hvert sinn sem þeir koma.

    Svona var þetta í dag: Frétt um að banni við hundahaldi hafi verið aflétt í Reykjavík fyrir 34 árum.

    Sjá eldri frétt hér!

    Auglýsing