HUNDABANN Í HÚSDÝRAGARÐI

Rakel varð hissa í Húsdýragarðinum.

Margt skrýtið í dýraríkinu eins og Rakel Róberts mátti reyna:

“Var einu sinni alveg heillengi að labba með hundinn minn frá vesturbæ í Húsdýragarðinn, bara til að komast að því að hundar eru bannaðir í Húsdýragarðinum.”

Auglýsing