“Víðir Reynisson – getum við ekki hugsað aðeins út fyrir boxið áður en við ráðumst í aðgerðir? Setjum upp skimunarbúðir fyrir Þjóðhátíðargesti við Rauðavatn á miðvikudaginn. Þeir sem fá neikvætt mega halda áfram til Eyja? Allir Þjóðhátíðargestir fara svo í viku sóttkví?” segir Svava Grétarsdóttir íþróttafréttakona á Stöð 2 Sport og Eyjaskvísa.
Sagt er...
FRÁBÆR FYRIRSÖGN
Fyrirsögnin á leiðara Morgunblaðsins í dag er til fyrirmyndar. Meginhugsun texta meitluð í knapt form og myndræn í sjálfu sér.
Reyndar er leiðari dagsins tvískiptur...
Lag dagsins
ÞORGEIR (73)
Útvarpsmaðurinn ástsæli, Þorgeir Ástvaldsson, og upphaflega táningastjarna í tónlist (Toggi í Tempó), er afmælisbarn dagsins (73). Hann kann á þessu lagið og hefur oftar...