HUGINN OG MUNINN Á HÖFN

    “Huginn og Muninn (hugurinn og minnið) eru hrafnar Óðins. Á hverjum morgni sendir Óðinn þá til að fljúga um heim allan og taka eftir öllu sem þar gerist. Á kvöldin snúa þeir til baka og setjast á axlir Óðins og segja honum frá öllu því sem þeir hafa séð og heyrt þann daginn. Þannig verður Óðinn margra tíðinda vísari.” (Ásatrúarfélagið).


    Brynjúlfur Brynjólfsson listaljósmyndari hefur glatt okkur með skemmtilegum myndum og hann náði einni frábærri í gær:

    “Huginn og Munin eins og einn góður maður stakk upp á. Hrafnar við Einarslund á Höfn,” segir hann.

    Auglýsing