HRINGJA Í PÍPARA?

“Að leysa mönnunarvanda á spítala með sóttvarnaraðgerðum er svolítið eins og að bregðast við biluðu klósetti með því að hætta að borða. Er ekki kominn tími til að setja í gang eitthvað viðgerðaplan? Hringja í pípara jafnvel? Eftir 20 mánaða stíflu,” segir Guðmundur Gunnarsson oddviti Viðreisnar á Vesturlandi sem var þingmaður en féll út eftir aðra talningu.

Auglýsing