HREINN HÆTTIR AFTUR

    Sagt er að Hreinn Loftsson nýráðinn aðstoðarmaður Guðrúnar Hafsteinsdóttur dómsmálaráðherra hafi látið af störfum í skyndingu í síðustu viku. Hreinn er ekki alveg óreyndur í þessum efnum því hann var um líka um stuttan tíma aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar, forvera Guðrúnar, en hvar líka frá þeim störfum án skýringa.

    Ekki náðist í Hrein við vinnslu fréttarinnar.

    Auglýsing