HREFNA HÆTT AÐ VINNA Í LANDSBANKANUM

Morgunblaðið greinir frá því að Hrefna Ösp sé hætt að vinna í Landsbankanum. Í fréttinni segir Hrefna Ösp að hún kveðji Landsbankann með stolti eftir ellefu ánægjuleg ár.

Auglýsing