HRAFNSHREIÐUR Í IKEA

    Einar Bárðarson athafnamaður og framkvæmdastjóri Votlendissjóðs hefur gott auga fyrir umhverfi sínu. Fór í Ikea og sá þá það sem enginn annar sá: Hrafnshreiður í stóra auglýsingaskiltinu fyrir utan.

    Auglýsing