HOT DOG

Friðrik og hundarnir.

“Jákvæðar fréttir eru þær helstar að í gær fórum við Bjartur og Skuggi og fengum okkur fyrstu pylsur ársins. Lísa vinkona kom með og það var taumlaus gleði – í hundataumum samt,” segir Friðrik Jónsson formaður BHM sem á hunda sem elska Bæjarins bestu.

Auglýsing