HÖRMUNG Í HÓLAGARÐI

    Sigurður og aðkoman.

    Þau voru skrýtin skilaboðin sem búið var að krota á klósettin í Hólagarði í Breiðholti þegar  umsjónarmanninn, Sigurð Jónsson, bar að garði. Sigurður, sem er fyrrverandi lögreglumaður og félagi í Fíladelfíu, var fljótur til og þreif þetta burt um leið og hann vonar að þetta endurtaki sig ekki aftur.

    Auglýsing