HORFT Í HRINGINN

Svona eru speglarnir á snyrtingunni á Matstöðinni upp á Höfða.

“Hvetjandi að horfa á sig í hringnum,” segir Brynjólfur Jósteinsson kokkur á staðnum.

– Kjörorð hvers eru þetta?

“Opin kerfi.”

Auglýsing