HÖFUNDI HAFNAÐ

  Jónas Sigurgeirsson bókaútgefandi treysti sér ekki til að veita nýjum höfundi, sem til hans leitaði, brautargengi og skýringin var einföld:

  Til mín leitaði í gær ungur höfundur sem hefur áhuga á að skrifa nýjar útgáfur af Öddubókunum. Svona meira í takt við tímann segir hann. Ég hafnaði þessari ágætu hugmynd hans, þegar ég sá vinnutitil síðustu bókarinnar. 

  – Adda fær sér í ranann
  – Adda í innbrotum
  – Adda, burðardýr í Brasilíu.
  – Adda afplánar
  – Adda eignast svartan son
  – Adda kemst að því að hún er klámstjarna
  – Adda hleður niður hljóðbók

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinSAGT ER…
  Næsta greinSAGT ER…