HNETUDÓLGUR Í BÓKASAFNI

    Bríet lét hnetudólginn heyra það.

    Bríet Irma Jónudóttir var á bókasafni með barn sitt og varð um og ó:

    “Þú sem komst með pistasíu-hnetur í barnahornið á Bókasafninu okkar í Tryggvagötu og skildir skeljarnar eftir allsstaðar. Hingað koma mörg börn með allskonar ofnæmi. Hér eru skríðandi börn sem setja allt upp í sig…Taktu til eftir þig. Börn eiga að vera örugg hér.”
    Auglýsing