HJARTVEIKUR HUNDUR ÖFGAKONU

    Tanja

    “Búin að eyða aleigunni í dýralækni – ekki að ýkja. Elsku Númi metinn á alvarleikastigi fjögur af fimm mögulegum. Kominn á tvö lyf og staðan tekin aftur eftir tvær vikur og þá líklega þriðja lyfinu bætt við,” segir Tanja Ísfjörð formaður Öfga, samtaka sem berjast gegn kynbundnu ofbeldi og bættu réttarkerfi.

    “Dýravinir skilja hvað þetta eru erfiðar fréttir. Er aum og lítil. Takk fyrir pepp.”

    Auglýsing