HITABYLGJA Á EGILSSTÖÐUM Í MARS

    “Ég var í sólbaði eftir vinnu í gær og í dag er spáin enn betri, 15 stig sem þætti bara gott í Reykjavík um mitt sunar,” segir Friðrik Indriðason blaðamaður hjá Austurfréttum á Egilsstöðum en hann býr inn í miðjum Hallormsstaðaskógi þar sem skjólið er mest á Íslandi.

    “Þetta var líka svona í fyrra en þá var ég oft í sólbaði fram í október og jafnvel nóvember. Þetta er undraland hér fyrir austan,” segir Friðrik sem að sjálfsögðu skrifaði frétt um málið – sjá hér.

    Auglýsing