HINSEGIN GLÆPAMENN?

"Jamm. Þetta er til. Á Íslandi," segir Dr. Auður.

“Jæja, 10. jólin sem ég heyri ekki í honum karli föður mínum vegna þess að hann lítur á hinsegin fólk sem glæpamenn – og hann vill ekki umgangast glæpamenn. Jamm. Þetta er til. Á Íslandi,” segir Dr. Auður Magndís Auðardóttir kynjafræðingur og fyrrum framkvæmdastýra Samtakanna 79.

Auglýsing