HINSEGIN BÍLAR Á HINSEGIN HÁTÍÐ

    mynd / eó

    “Á hátíð hinsegin samfélagsins í dag. Allt litrófið, öll tilbrigði manns og náttúru,” segir ferðalangur á Austfjörðum og smellti af þessari mynd sem er í takt við daginn:

    “Eitt er víst að veðrið var hinsegin í dag á Fáskrúðsfirði, loksins sól og heiðskír himinn, fallegt.”

    Auglýsing