HILDUR ÁNÆGÐ MEÐ HEILBRIGÐISRÁÐHERRA

Bráðum mega hommar gefa blóð.

“Heilbrigðisráðherra hefur kynnt breytingar svo að hommar megi gefa blóð. Ég spurði fyrst út í þetta fyrir fimm árum og finnst leitt að þetta komi fyrst núna og náist varla fyrir kosningar. En það er geggjað að þetta sjálfsagða réttindamál sé loks komið í farveg. Vel gert,” segir Hildur Sverrisdóttir þingkona Sjálfstæðisflokksins.

Auglýsing