HEROÍNLÚKKIÐ VÍKUR FYRIR DEADLIFT

    Elva skiptir um gír og lúkk.

    “Ég hef farið frá því að eyða 20 árum í árangurslausar aðferðir til að grenna mig og taka minna pláss yfir í að vera að fara að keppa á Íslandsmeistaramóti í deadlift. Elska þetta!” segir Elva Ágústdóttir kennari, þekkt fyrir umfjallanir um lífsstíl kvenna.

    “Elsku þið sem voruð unglingar á heróínlúkktímabilinu, ekki vera hrædd við að borða vel og lyfta þungu.”

    Auglýsing