Parið Herdís Stefánsdóttir og Dustin O’Halloran hlutu íslensku tónlistarverðlaunin 2023 fyrir tónlistina við sjónvarpsseríuna Essex Serpent (Claire Danes og Tom Hiddleston í aðalhlutverkum). Um síðustu helgi fékk Herdís Eddu-verðlaunin fyrir tónlistina við Verbúðina. Hún hlaut einnig íslensku tónlistarverðlaunin 2022 fyrir Y the Last Man. Dustin er marfaldur verðlaunahafi, var tilnefndur til Óskars 2016.
Auglýsing