Parið Herdís Stefánsdóttir og Dustin O’Halloran hlutu íslensku tónlistarverðlaunin 2023 fyrir tónlistina við sjónvarpsseríuna Essex Serpent (Claire Danes og Tom Hiddleston í aðalhlutverkum). Um síðustu helgi fékk Herdís Eddu-verðlaunin fyrir tónlistina við Verbúðina. Hún hlaut einnig íslensku tónlistarverðlaunin 2022 fyrir Y the Last Man. Dustin er marfaldur verðlaunahafi, var tilnefndur til Óskars 2016.
Sagt er...
THE GRIMSON FELLOWS
Æskuheimili Ólafs Ragnars Grímssonar á Ísafirði mun hýsa 9 vísindamenn á næstunni og forsetinn fyrrverandi er ánægður með:
"The first 9 Grimsson Fellows have been...
Lag dagsins
JÓN AXEL (60)
Jón Axel Ólafsson, einn helsti útvarpsmaður sinnar kynslóðar, brautryðjandi hins frjáls útvarps á Íslandi og nú húsgagnahönnuður í bland við radíóið, er sextugur í...