HEPPIN STÚLKA

    Steini pípari sendir myndskeyti:

    Steini pípari.

    Stundum er ég andvaka, þá dembi ég mér í tölvuna og leita af gömlum myndun sem ég tók í gamla daga í svart/hvítu og vel mér mynd til að skanna og framkalla að mínum hætti.

    Meðan ég var að framkalla þessa mynd þá spáði ég hvað þessi unga stúlka hafi verið heppin að eiga foreldra sem kynntu fyrir henni hluta af því hvernig á að finna sér holl áhugamál sem tengjast náttúrunni. En þau eru fjölmörg sem má finna sér í dag. Ekki verri ef þau sem tengjast útiveru, sem tengir þau við náttúrunna í bland við áhugamálið.

    Það er á ábyrgð foreldra að láta börnin ekki festast framan við sjónvarpið, símann eða tölvuna.

    Nú er ég orðin syfjaður aftur.

    Auglýsing