HENTU KETTI FYRIR BÍL OG DRÁPU

Sandra Ósk: "Bara why?"

“Viljið þið ræða við börnin ykkar?” biðlar Sandra Ósk sálfræðinemi og sjálboðaliði hjá Dýrfinnu til foreldra:

“Seinustu vikur hafa verið mikið um unga stráka og unglingsstráka að beita ketti ofbeldi. Í fyrra voru unglingsdrengir sem hentu ketti fyrir bíl sem varð til þess að kötturinn dó. Hvers vegna er svona mikil árásargirni hjá ungum drengjum? “Í í alvöru, þetta er kynbundið vandamál. Í bænum eru það karlmenn með líkamsárásir og hnífsstungur. Svo eru ungir drengir að ráðast á ketti? Bara why?”

Auglýsing