HENRY MANCINI (1924 – 1994)

Enginn kemst með tærnar þar sem Henry Mancini (1924-1994), afmælisbarn dagsins, hafði hælana í kvikmyndatónlist. Titillagið úr Bleika pardusnum þekkja allir svo ekki sé minnst á Moon River úr Breakfast at Tiffany’s og Peter Gunn sem gítarsnillingurinn Duane Eddy sveiflar hér fram.

Auglýsing
Deila
Fyrri greinKATA OG KRAKKARNIR
Næsta greinBO! MINNING