HEIMIR MÁR MEÐ “ATTITUDE” GLERAUGU

Heimir Már með nýju gleraugun á Bessastöðum.

Fréttahaukurinn snjalli, Heimir Már Pétursson, frumsýndi ný gleraugu þegar hann sem fréttamaður tók á móti Friðriki krónprins Dana á Bessastöðum. Þetta er stór, svört umgjörð sem nú er í tísku víðast í veröld en gleraugnasalar kalla þau gjarnan “attitude” gleraugu sem helst ætti að nota við sérstök tilefni. Svona eins og þegar prinsar koma í heimsókn.

Auglýsing