HEIL FLASKA AF GRINDAVÍK!

    Davíð, kærastinn og brennivínið.

    “Kærastinn var að verja meistararitgerðina sína. Að því loknu sagði hann (á ensku) að hann væri svo feginn að hann gæti fagnað með því að staupa heila flösku af Grindavík. Hann var að meina Brennivín,” segir Davíð Þorláksson framkvæmdastjóri opinbera hlutafélagsins Betri samgangna.

    Auglýsing