“Kærastinn var að verja meistararitgerðina sína. Að því loknu sagði hann (á ensku) að hann væri svo feginn að hann gæti fagnað með því að staupa heila flösku af Grindavík. Hann var að meina Brennivín,” segir Davíð Þorláksson framkvæmdastjóri opinbera hlutafélagsins Betri samgangna.
Sagt er...
FRÁBÆR FYRIRSÖGN
Fyrirsögnin á leiðara Morgunblaðsins í dag er til fyrirmyndar. Meginhugsun texta meitluð í knapt form og myndræn í sjálfu sér.
Reyndar er leiðari dagsins tvískiptur...
Lag dagsins
ÞORGEIR (73)
Útvarpsmaðurinn ástsæli, Þorgeir Ástvaldsson, og upphaflega táningastjarna í tónlist (Toggi í Tempó), er afmælisbarn dagsins (73). Hann kann á þessu lagið og hefur oftar...