HEIÐA MÆTTI GERANDA OG ÆLDI

    “Ég var einu sinni að æfa í World Class í Fellsmúla og í eitt skiptið mætti ég óvænt geranda í andyrinu. Ég hélt ég væri búin að gera allt upp og þetta væri ekkert mál. Fraus, ældi og fór aldrei þarna inn aftur, þakkaði fyrir að ég var þarna með vinkonu,” segir Heiða Björg Hilmisdótttir varaformaður Samfylkingarinnar og borgarfulltrúi í kjölfar nýrrra MeToo umræðu.

    “Þar til nú er vinkona mín sú eina sem veit af þessu. Enda hefði ég aldrei sagt frá eða kært. Glætan, þetta var flottur maður í góðri stöðu og enginn hefði trúað mér.”

    Auglýsing