HAPPY HOUR ÓDÝRAST Í TEHÚSINU – 666KR.

    Tehúsið – hostel í gömlu trésmiðju kaupfélagsins við tjaldsvæðið á Egilsstöðum býður upp á sex tegundir af úrvalsbjór á áður óþekktu happy hour verði – 666 krónur.

    – Hvernig ferðu að þessu?

    “Maður hækkar  og lækkar verðið og lækkar svo og hækkar aftur. Mér finnst þetta skemmtilegt verð, fer vel í bókhaldinu og minnir dálítið á fæðingardag Bubba,” segir vertinn ánægður með útkomuna.

    Auglýsing