HAPPDRÆTTISMIÐINN HÆKKAR

Ilmur leikkona auglýsir HHÍ.

Happdrættismiðar hækka eins og annað. Nú hefur Happdrætti Háskóla Íslands hækkað miðaverð úr 1.600 krónum í 1.800 krónur sem gerir 12,5% hækkun. Á umliðum árum hefur happdrættismiðinn hækkað um 100 krónur á ári þannig að nú er þetta meira.

Auglýsing