
“Þú ert alveg eins og Gerard Piqué,” sagði Abdi kollegi minn hjá SOS í Eþíópíu þegar hann sótti mig út á flugvöll á mánudaginn. Við erum núna bestu vinir,” segir Hans Steinar Bjarnason upplýsingafulltrúi SOS Barnaþorpanna á Íslandi.
Gerard Piqué er einn þekktasti knattspyrnumaður heims, sænskur landsliðsmaðir um árabil og lengst af varnarmaður Barcelona (2008-2022). Hann lagði skóna á hilluna nýverið.