HAMBORGARAUNDUR Í EDDUFELLI

    Guðmundur og félagar ánægð með prísana í Efri Borgurum.

    “Við lítum við í opnun á “Efri borgurum”, nýjum hamborgarastað í Eddufelli, við hliðina á Gamla kaffihúsinu. Bestu gæði og það á besta verði sem ég hef ekki séð í mörg ár, nema erlendis,” segir Guðmundur Jónsson alsæll og saddur:

    “Set verð hér inn því annars mundi enginn trúa mér.  Þarna verð ég reglulega viðskiptavinur, enda mikil hamborgaraæta. Til hamingju með staðinn!”

    Sjá tengda frétt.

    Auglýsing