HALLUR HNEYKSLAÐUR Á RÚV

    Af hverju ætli RUV hafi verið með hatursfrétt um England & enska landsliðið nú í hádeginu, frétt um þjóðernisbullur & eitraða karlmennsku & heimilisofbeldi. Þetta var ‘Headline News’ á RUV. Kemur á óvart að miðaldra kona flytur fréttina? Af hverju þessi sjokkerandi reiði & fyrirlitning í garð Englands?” spyr Hallur Hallsson þrautþjálfaður fréttamaður á ljósvakamiðlum á árum áður og heldur áfram:
    Er þetta ekki gleðidagur? Tvö stórkostleg lið tveggja vinaþjóða Englands & Ítalíu etja kappi á Wembley. Einn áhugaverðasti EM úrslitaleikur sögunnar. Battle of Giants.”
    Auglýsing