HALLÆRISLEGIR HERRAMENN Í HAMRABORG

    Sigrún

    Pabbi minn fór í klippingu á rakarstofu um daginn þar sem rakarnir kepptust um að rakka niður konur og kvennafótbolta. Pabba blöskraði þetta svo að hann fer aldrei aftur á þessa stofu. Þetta er mjög vinsæl stofa í Kópavogi, hvað er að, hvernig leyfa menn sér að tala svona,” segir Sigrún Skaftadóttir formaður Kvennahreyfingar Samfylkingarinnar og plötusnúður í Kanilsnældum.

    Vinkona hennar bregst við og spyr: “Má ég giska? Herramenn í Hamraborg?”

    Og það var rétt…!

    Auglýsing