HÁKON PRINS (49)

Hákon prins með prinsessu sinni, Mette Marit, en hún er ekki konungborin.

Hákon prins, ríkisarfi Noregs, er afmælisbarn dagsins (49). Hann þykir myndarlegastur og best af guði gerður af öllum prinsum í Evrópu. Einkasonur norsku konungshjónanna en á eldri systur, Mörtu Lovísu prinsessu. Hann fær óskalag eftir landa sinn, Edvard Grieg.

Auglýsing