HAKKIÐ Í COSTCO FULLT AF VATNI

  Örn og hakkið á pönnunni.

  “Hvað er að gerast með hakkið úr Costco? Fullt af vatni eru gæðin að fara niður. Ef svo er þá fer maður að versla annars staðar. Hafa fleiri lent í þessu?” spyr Örn Geirdal vonsvikinn og það eru fleiri:

  Stella Sif Gísladóttir: “Ég lenti í þessu líka fyrir einhverju.”

  Karl Kristján Leifsson: “Mæli nú frekar að kaupa hakkið úr kjötbúð, allt hakk sem ég kaupi er frá Kjöthöllini.”

  Stefanía Sif Stefánsdóttir: “Er þetta lambahakkið? Lenti í þessu með lambahakk úr Costco en finnst nautahakkið alltaf standa fyrir sínu.”

  Auglýsing