HAKKARAR Í HAPPDRÆTTI

  Síða Happdrættis Háskóla Íslands hefur verið hökkuð og greinilega tekin yfir af hökkurunum. Ruglað hefur verið með útdráttardaga, sagt að næst verði dregið 27. júlí, svo daginn eftir er búið að beyta dagsetningunni og svo koll af kolli. Allt í tómu rugli.

  Forsvarsmönnum Happdrættis Háskóla Íslands var brugðið þegar þeim varð þetta ljóst og er nú reynt að endurheimta síðuna með aðstöð tölvusérfræðinga.

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinSAGT ER…
  Næsta greinSAGT ER…