HAFRAMJÓLK UPPSELD ÚT ÁRIÐ

Þórhildur, Stjörnu Sævar og haframjólkin.

“Haframjólk í kaffi uppseld á landinu og ég heyrði að það kæmi ekki fyrr en í lok árs. Ég fékk mér G mjólk í morgunkaffið og mun ekki gera það aftur  Hvað er fólk að gera? Kaupa Oatly batista á svörtum markaði?” segir og spyr Þórhildur Fjóla Stefánsdóttir kærasta Stjörnu Sævars.

Auglýsing