HÆ BÓNUS – BÆ KRÓNAN

    Bjarni gerir upp hug sinn.

    “Ég er búinn að vera team Krónan í 10 ár eða svo. En nú er komið að leiðarlokum. Fyrir utan hversu dýr verslunin er orðinn hafa gæðin hrapað harkalega, sértaklega grænmeti og ávextir,” segir Bjarni Bragason list – og sagnfræðingur og rær á ný búðarmið:

    “Fyrir utan verðlagið er Bónus líka með ferskara, stærra og ódýrara grænmeti og ávexti. Hæ, Bónus. Næsta skref er að hætta viðskiptum við Íslandsbanka eftir að hafa verið viðskiptavinur í 38 ár. Það er margt betra í boði – nýtum okkur það.”

    Auglýsing