GYLFI BESTUR ALLRA

    Íþróttavefurinn stadiumtalk.com hefur birt lista yfir bestu knattpsyrnumenn hvers lands sem situr á topp 30 FIFA-listanum.

    Gylfi Þór Sigurðsson í Everton og landsliðsmaður Íslands er talinn bestur allra á Íslandi. Sagður hafa spilað með  Reading, Hoffenheim, Tottenham, Svansea og Everton sem keypti hann á  40 milljónir punda. Þá er sagt að Gylfi hafi átti mestan þátt í að Koma íslandi á EM og HM. Gylfi er á listanum meðal manna eins og Ole Gunnar Solskjær Noregi og Lev Yashin Rússlandi.

    Auglýsing