Gunnar Smári Egilsson, nánast goðsögn í lifanda lífi, er afmælisbarn dagsins (62). Hann fær óskalag með Smárakvartettinum – Að lífið sé skjálfandi lítið gras osfrv…
Háskólabíó var vígt 6. október 1961, á hálfrar aldar afmæli Háskóla Íslands.
Byggingin var hönnuð af Gunnlaugi Halldórssyni og Guðmundi Kr. Kristinssyni og reist á...