GULLNI HRINGURINN SKREPPUR SAMAN

    Á síðasta ári lögðu bílstjórar Kynnisferða af stað á hverjum morgni kl. 09.00 í Gullna hringinn með þrjár fullar rútur af fólki. En á þessum vetri þykir gott að það náist í eina rútu.

    Bílstjórarnir segja lítið að gera, búið sé að segja 30 bílstjórum upp og þeir hafi áhyggjur af mörgum ferðaþjónustufyrirtækjum sem berjast í bökkum, sérstaklega þaus em fj´rafest hafa mikið.

    Þá segja þeir að ferðamenn ræði það á milli sín hversu dýrt allt sé hér og það hljóti að spyrjast út.
    “Almennar áhyggjur. Það er bara þannig,” segir bílstjórarnir.

    Auglýsing