GULLI OG 4X4

  Allir vilja ferðafrelsi heitir þessi mynd Steina pípara.

  Steini pípari sendir myndskeyti:

  Steini pípari.

  Sagt er að jeppaklúburinn 4X4 og þeir sem unna ferðafrelsi á hálendinu hafi staðið þétt við bakið á Guðlaugi Þór í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík um helgina.

  Sögunni fylgir að Guðlaugur Þór hefur stutt 4×4  með ráðum og dáð við að verja almannarétt þeirra sem vilja ferðast frjálst um hálendið.
  Nú er spurt hvort Guðlaugur Þór verði næsti umhverfisráðherra Íslands. Margir mundu styðja hann til þess.
  Auglýsing