GULLEGGIÐ Í GRINDAVÍK

    Grindvíkingur skrifar:

    Í Grindavík eru hafnar framkvæmdir á byggingu Nettó, og væntanlega verið að stækka Nettó. Þessi búð hefur einokunarstöðu í Grindavík, enda engin samkeppni frá Bónus né Krónunni. Grindvíkingar þurfa að fara í Reykjanesbæ til að versla í Bónus eða Krónunni, jafnvel til Hafnarfjarðar, því bæði Bónus og Krónan eru með búðir á Ásvöllum.

    Auglýsing