Þorsteinn Guðnason athafnamaður hefur sent frá sér “gula viðvörun” eins og hann orðar það sjálfur:
“Einhver óprúttinn hakkaði sig inná messenger reikning minn og bauð Fb vinum mínum þaðan gull og græna skóga og vísaði í sjóði Sameinuðu þjóðanna. Þessi boð eru mér óviðkomandi og bara bull og svindl, vinsamlega svarið þessu ekki. Góðar stundir.”