“Er ekki kominn timi til að grisja eða höggva tré?” spyr myndlistarkonan Guðrún Erla Geirsdóttir sem lengi hefur búið á Laufásvegi rétt ofan við Tjörnina og notið þaðan útsýnis:
“Á myndunum ættu að sjást þrjú af áhugaverðari og fallegri húsum borgarinnar; Frikirkjuvegur 11, Sóleyjargata 1 (skrifstofa forseta) og Ráðherrabústaðurinn,” segir hún.