GUÐJÓN FRIÐRIKSSON (78)

Guðjón Friðriksson sagnfræðingur er afmælisbarn dagsins (78). Afkastamikill höfundur fjölda ævisagna í toppklassa en tók svo upp á því á síðari árum að ganga um gömlu Reykjavík, taka myndir af húsum og segja sögu þeirra og íbúa og birta á Facebook almenningi til fróðleiks og skemmtunar. Frábært framtak og fyrir bragðið fær hann óskalagið Our House.

Auglýsing