GUÐBERGUR Á BORGARSPÍTALANUM

    Guðbergur á Borgarspítalanum heitir þessi mynd sem tekin var á biðstofu í Borgarspítalanum skömmu eftir hádegi í dag og sýnir Guðberg Bergsson rithöfund bíða eftir afgreiðslu.

    Gekk í salinn athugull, tágrannur, smart klæddur og leit ekki út fyrir að vera eldri en 65.  Guðbergur varð níræður í fyrra.

    Auglýsing