GRÝLA OG LEPPALÚÐI YFIRGEFA MIÐFLOKKINN

mynd / regína hrönn
Þóra Kristín.

“Hálendisþjóðgarður ríkisstjórnarinnar hefur tekið nokkrum breytingum og nær nú bara yfir “friðlýst svæði og jökla á hálendinu”, en helsta breytingin er þó sú að vinna á málið “í góðu samráði við heimamenn.” Heimamenn á svæðinu eru svo vitað sé einkum Grýla og Leppalúði og 13 synir þeirra. Þau voru gengin í Miðflokkinn en hugsa sér nú til hreyfings,” segir Þóra Kristín Ásgeirsdóttir aðstoðarkona Kára Stefánssonar.

Auglýsing