GRÓTTA VILL GUÐJÓN VAL

    Af Nesinu:

    Enginn handbolti verður leikinn á þessari leiktíð og því er samningur Guðjón Vals Sigurðssonar hjá ParIs St-Germain útrunnin. Menn velta nú fyrir sér hvaða félög nái í Guðjón Val sem er 41 árs. Hann byrjaði ferilinn sinn hjá Gróttu og þar hefur heyrst að þar vilji menn fá Guðjón sem spilandi þjálfara með Gunnar Andrésson og Arnar Daða sem aðstoðarþjálfara. Ef að mótum verður hætt núna þá fara HK og Fjölnir niður og Þór AK og Grótta upp.

    Auglýsing