GRINDAVÍK Í SJÓNVARPSFRÉTTUM Í KÓREU

    Dr. Bjarni og Grindavíkurfréttin í sjónvarpinu í Suður Kóreu.

    Dr. Bjarni Már Magnússon lagaprófessor er staddur í Suður Kóreu, kveikti þar á sjónvarpi og sá frétt frá Grindavík:

    “Hér í S-Kóreu er nokkur umræða um hvort K-Pop stjörnur eigi að vera undanþegnar herskyldu eða ekki. Helstu samninga- og styrktaraðilar styðja herskyldu. Hér er líka umfjöllun í sjónvarpinu um Grindavík. Grundvallarþekking.”

    Auglýsing