GRÍNAST MEÐ RÓMANTÍK Í VESTURBÆ

    "Þegar ég kom ofan í pottinn og sagði “heitt” þá var ég að meina ..."

    “Til þín sem varst í heita pottinum í Sundhöllinni í morgun,” segir Hafrún Elísa Sigurðardóttir starfskona hjá Frú Ragnheiði og byrjar svo að gantast með frétt sem hér birtist:

    “Þegar ég kom ofan í pottinn og sagði “heitt” þá var ég að meina að mér fannst þú vera heitur og ég mun bíða eftir þér á hverjum morgni núna í pottinum. Kveðja, ein sæt sunddrottning.”

    Auglýsing